Körfuknattleiksdeild Selfoss hefur samið við Bandaríkjamanninn Tony Wroten um að leika með karlaliðinu í 1. deild út tímabilið. Wroten á að baki 151 leik í NBA-deildinni. Hann er 31 árs bakvörður sem ...